Kauptún

Kauptun kort2
Kauptún er í göngufæri úr íbúðabyggðinni í Urriðaholti og þar eru mörg af öflugustu verslunar- og þjónustufyrirtækjum landsins. Flest þeirra eru opin alla daga vikunnar.