Norðurhluti 3

Veljið Fasteignaleit til að kanna framboð eigna.

Gert er ráð fyrir að hús byrji að rísa sumarið 2017. Samtals verða á svæðinu 214 íbúðir í fjölbýli og sérbýli. Meðfram Urriðaholtsstræti verða u.þ.b. eitt þúsund fermetrar fyrir verslun og þjónustu á jarðhæð húsa. Ofan við hús Náttúrufræðistofnunar Íslands munu m.a. rísa 34 smáíbúðir sem verða tilbúnar í lok árs 2018.