Kauptún

Kauptún er í göngufæri úr íbúðabyggðinni í Urriðaholti og þar eru mörg af öflugustu verslunar- og þjónustufyrirtækjum landsins. Flest þeirra eru opin alla daga vikunnar.
Undirbúningur að stækkun Kauptúns 1 er hafinn og þar munu verslanir Rúmfatalagersins og Ilva opna þegar framkvæmdum lýkur.